Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Life Floor yfirborðsefni

Life floor er byltingakennt yfirborðsefni sem er sérstaklega hannað fyrir sundlaugar og önnur votrými. Efnið er í senn mjúkt undir fæti og stamt og kemur í veg fyrir að fólk renni til í bleytu og hentar því sérstaklega vel sem yfirborðsefni í sundlaugum. Efnið sýgur ekki í sig vökva og bakteríur ná ekki að safnast upp. Klór, sólarljós og önnur efni hafa ekki áhrif á eiginleika efnisins. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um þetta frábæra yfirborðsefni.

Sundlaugar yfirborðsefni Life Floor

Life Floor yfirborðsefni

Fyrirspurn um vöru