Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Áhaldafimleikar

Altis er leiðandi fyrirtæki í útbúnaði fyrir áhaldafimleika. Við bjóðum upp á öll tæki og tól til fimleikaiðkunar, dýnur, trampólín, kistur, gryfjur og margt fleira. Hágæða fimleikavörur frá LEG og PE Redskaber. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.

Áhaldafimleikar

Fyrirspurn um vöru