Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Gervigras leiksvæði

Gerðu leiksvæðið snyrtilegt og aðlaðandi með gervigrasi. Altis býður upp á gervigras af ýmsu tagi sérhannað fyrir leiksvæði. Slitsterkt og endingargott gras sem gjörbreytir ásýnd og nýtingu leiksvæðisins. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Gervigras leiksvæði

Fyrirspurn um vöru