Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Körfuboltavellir

Allt sem þarf fyrir körfuboltavöllinn fæst hjá Altis. Við bjóðum upp á körfuboltaspjöld, net, golffestingar, golfefni, stigaspjöld og allan annan búnað sem þarf fyrir körfuboltavöllinn. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um allt sem við höfum uppá að bjóða. 

Körfuboltavellir

Fyrirspurn um vöru