Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Verkefni

Verkefni:

2015 Fjöldi gervigras yfirborða ýmist með fallvörn eða bara mjúkt undirlag, Ölduselskóla Heiðarborg, Krosshamar, Árbæjarskóli.

2014 Sparkvöllur Suðureyri gervigras án fyllingar, Epdm gúmmí yfirborð Bolungarvík, Flateyri, Mosfellsbæ og Ólafsvík.

2016 Endurnýjun Reykjavíkurborgar gervigrasvellir í fullri stærð Víkingur KR og Fylkir.

Fjöldi sparkvalla án fylliefna og eða sandfylltir, um.þ.b 3000m2 gervigras yfirborð á skólalóðir og opin svæði.

2017 Nýr gervigrasvöllur í fullri stærð Sauðárkrókur, fjöldi sparkvalla án fylliefna og sandfylltir, ( Selfoss og Dalvík fengu sparkvelli FIFA Quality ) um.þ.b 5000m2 gervigrasyfirborð á leikskóla og opin svæði.

2018 Tveir sparkvellir án fylliefna FIFA Qualite pro, kastalir, skip og leiktæki við leikskóla í Kópavogi.

2019 Sparkvöllur á Sauðárkróki og Flúðum, endurnýjun á gúmmí á sparkvöllum, körfuboltavöllur með gúmmíflísum Rimaskóla RVK.

2020 Brúarskóli, yfirborðsefni og búnaður, Ártúnsskóli yfirborðsefni, Dalvík leiktæki, körfuboltavöllur og yfirborðsefni, Kopavogsdalur leiktæki, Guðmundarlundur, strandblakvöllur Hafnarfirði

2021 væntanlegt Leiktæki og yfirborðsefni Reykjavíkurborg, yfirborðsefni Kugguvogi og Mosagötu, ærslabelgur Dalvík

Brot af eldri verkefnum Sundlaug Vestmannaeyja, Sundlaug Bolungarvíkur, frjálsíþróttavöllur á Vík, Leiksvæði Þingeyri, Leiksvæði Akranesi, Suðurbæjarlaug Hafnarfirði, Laugardalslaug Reykjavík