Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Grasmottur

Endingargóðar grasmottur sem hægt er að leggja á margs konar undirlag og nýtast bæði sem fallvörn og einnig til að hlífa viðkvæmu undirlagi. Motturnar sem eru sérstaklega stamar koma í stærðinni 1m x 1,5m x 22mm.
Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Grasmottur

Fyrirspurn um vöru