Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Vörur

Áhaldafimleikar

Altis er leiðandi fyrirtæki í útbúnaði fyrir áhaldafimleika. Við bjóðum upp á öll tæki og tól til fimleikaiðkunar, dýnur, trampólín, kistur, gryfjur og margt fleira. Hágæða fimleikavörur frá LEG og PE Redskaber. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.

Hópfimleikar

Altis býður upp á mikið úrval að búnaði fyrir hópfimleika. Gryfjur, stökkbrautir, lyftur, dýnur og margt fleira. Hágæða fimleikavörur frá LEG og PE Redskaber. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

Gervigras

 Altis býður upp á hágæða gervigras fyrir fótboltavelli af öllum stærðum, gervigras sérhannað fyrir garða eða svalir og gervigras af ýmsu tagi sérhannað fyrir leiksvæði.

Gúmmígolf

Polyurethane gólfefni er einstaklega slitsterkt og endingargott og hentar sérstaklega vel sem gólfefni þar sem er mikill umgangur, svo sem íþróttahús, líkamsræktarstöðvar eða vinnustaðir. Efnið er mjög þægilegt í þrifum og einfalt í uppsetningu. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

Leiktæki

Altis býður upp á leiktæki af öllum toga fyrir sveitarfélög, húsfélög og einkaaðila. Í boði eru til að mynda kastalar, rennibrautir, trampólín, klifurveggir, rólur og margt margt fleira.

Markatöflur

 Altis ehf. hefur selt stigatöflur frá danska framleiðandanum Nautronic síðan 2005. Yfir 100 töflur/skjáir eru um land allt. Síðustu ár höfum við verið að setja upp LEDskjái enda gefa þeir töluvert meiri möguleika í notkun, hægt að nota sem auglýsingaskjái, í kennslu og fleira