Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Gervigras Fótboltavellir

Altis býður upp á hágæða gervigras fyrir fótboltavelli af öllum stærðum. Allt frá sparkvöllum yfir í fótboltavelli í fullri stærð. Altis sinnir einnig viðhaldi og þjónustu á gervigrasvöllum allt árið um kring. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

Gervigras Fótboltavellir

Fyrirspurn um vöru