Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Gervigras

Altis býður upp á hágæða gervigras fyrir fótboltavelli af öllum stærðum, gervigras sérhannað fyrir garða eða svalir og gervigras af ýmsu tagi sérhannað fyrir leiksvæði.

Fimleikar

Altis býður upp á mikið úrval að búnaði fyrir bæði áhalda- og hópfimleika. Hágæða fimleikavörur frá LEG og PE Redskaber.

Leiktæki

Altis býður upp á leiktæki af öllum toga fyrir sveitarfélög, húsfélög og einkaaðila. Í boði eru til að mynda kastalar, rennibrautir, trampólín, klifurveggir, rólur og margt margt fleira.

viðgerðir

Þjónusta

Altis ehf. sérhæfir sig í uppsetningu/viðhaldi og þjónustu á þeim vörum sem fyrirtækið flytur inn. Til dæmis gervigrasvöllum, rennibrautum, sjúkraþjálfunarstöðvar, leiktækjum og margt fleira.

Markmið

Altis ehf. er heildsölufyrirtæki sem annars vegar sérhæfir sig í endursölu á vörum fyrir íþróttahús og íþróttavörur og  hins vegar vörur fyrir leiksvæði og leiktæki, ásamt verktakavinnu , uppsetningu leiktækja til leikvanga.  

 

Stefna fyrirtækisins í gæðamálum vinnur þvert á fyrirtækið og er liður í því að rækta hlutverk sitt sem öflugt og traust fyrirtæki, með áherslu á persónulega og góða þjónustu við viðskiptavini sína. Auk þess leggur Altis áherslu á samvinnu við stjórnvöld og aðra hagsmunaaðila.