Mannvirkjasvið Altis selur vörur til íþróttaiðkunnar allt frá fimleikum yfir í boltaíþróttir yfir í almenn leiktæki.


Um okkur

um okkur

Mannvirkjasvið Altis

Altis ehf var stofnað um 1974 á Laugarvatni og hét þá FÍFILL s/f. Árið 2008 er fyrirtækinu skipt upp í þrennt íþróttasvið, mannvirkjasvið og heilbrigðissvið. 

 

Gæðastefna: 

  • Það er stefna Altis að veita viðskiptavinum sínum persónulega og góða þjónustu.
  • Altis leggur áherslu á jákvæðan vinnuanda og að starfsfólk búi við öryggi og góðan aðbúnað á vinnustað.
  • Altis styður við heilsueflingu starfsmanna sinna til að stuðla að bættri líðan þeirra.
  • Altis leggur áherslu á jákvæða ímynd og á stöðugt umbótastarf í starfsemi fyrirtækisins. 
  • Altis tekur tillit til umhverfisáhrifa við innkaup á aðföngum og fyrirtækið tekur virkan þátt í endurvinnslu til að stuðla að minnkun úrgangs. 
  • Altis tekur virkan þátt í símenntun starfsmanna sinna með því að styðja þá í þátttöku í ýmis konar fræðslu, námskeiði, ráðstefnu eða nám sem tengist starfi þeirra.

     

     

    Mannauður:

    Hjá Altis eru þrír fastráðnir starfsmenn sem sjá um  lagningu yfirborðsefna og viðhalds verka auk aðstoðarmanna sem koma til liðs við okkur á sumrin.  Einnig notumst við við  fjölmarga samstarfsaðila.

    Verkefnastjóri:  Einar Sigurðsson Verkstjóri : Alex Uku